Stílisti Paltrow útskýrir furðulega göngulagið

Gwyneth Paltrow átti erfitt með að ganga yfir sviðið í …
Gwyneth Paltrow átti erfitt með að ganga yfir sviðið í Valentino-kjólnum sínum. mbl.is/AFP

Gwyneth Paltrow stal senunni á Emmy-verðlaunahátíðinni á sunnudaginn fyrir undarlegt göngulag sitt. Elizabeth Saltzman er stílisti Paltrow og ljóstraði upp ástæðu göngulagsins í viðtali við Hollywood Reporter

Dragsíður kjóllinn sem Paltrow klæddist er frá árinu 1963 frá ítalska merkinu Valentino. Saltzman sagðist ekki hafa breytt kjólnum fyrir Paltrow þar sem hún vildi ekki breyta upprunalegri hönnun Valentino Garavani. Sagði hún að kjólar hefðu ekki verið með klauf að aftan árið 1963 og þess vegna fékk Paltrow ekki klauf til þess að auðvelda henni skrefin. 

„Þetta var skemmtileg leið til þess að benda á eitthvað eins og að nota föt oftar en einu sinni, til að heiðra mjög kæran vin og líta út eins og billjón dollara skvísa,“ sagði Saltzman að lokum um kjólavalið. 

Gwyneth Paltrow í kjólnum.
Gwyneth Paltrow í kjólnum. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant