Duffy haldið fanginni og nauðgað

Duffy á tónleikum árið 2009. Hún tilkynnti árið 2010 að …
Duffy á tónleikum árið 2009. Hún tilkynnti árið 2010 að hún ætlaði að draga sig í hlé frá tónlistinni. AFP

Velska söng­kon­an Duffy greindi frá því að henni hefði verið byrluð ólyfjan og nauðgað eftir að árásarmaður réðst á hana og hélt henni fanginni í nokkra daga. Frá þessu greinir hún á Instagram-síðu sinni.

Duffy, sem er 35 ára gömul, sagði að batinn hefði verið tímafrekur en hún var ein vinsælasta söngkona Bretlands fyrir rúmum tíu árum.

Lag hennar „Mercy“ var vinsælasta lag Bretlands árið 2008 og hlaut hún Grammy-verðlaun ári síðar. Hún sagði fylgjendum sínum á Instagram að hún væri ekki í hættu núna.

„Mér var nauðgað og byrluð ólyfjan og haldið fanginni í nokkra daga,“ skrifaði Duffy.

Hún sagðist oft hafa hugsað um að skrifa þessa færslu og vissi ekki hvers vegna hún gerði það núna en sér þætti gott að tala um hlutina.

View this post on Instagram

You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There’s no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience.

A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant