Hlustum á Helga í beinni og hlýðum Víði

Helgi Björnsson.
Helgi Björnsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son held­ur uppi stuðinu á heim­il­um Íslend­inga í kvöld ásamt Reiðmönnum vindanna. Efnt er til kvöld­vöku á heim­il­um lands­manna í sam­starfi Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Óhætt er að segja að Helgi Björns og félagar hafi slegið í gegn síðustu tvö laugardagskvöld. Viðtökurnar hafa verið hreint út sagt ótrúlegar þar sem þjóðin hefur sameinast í söng yfir sjónvarpinu

Helgi mun ásamt gestum syngja nokkur af sínum þekktustu lögum ásamt vinsælum dægurlagaperlum.

Í síðasta þætti söng Salka sól fallega útgáfu af hugljúfum slagara Sprengjuhallarinnar, Verum í sambandi. Hún er aftur á móti ekki með í kvöld þar sem hún er í sóttkví að sögn Helga.

Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og þeim er streymt hér á mbl.is og útvarpsstöðinni K100.

Þjóðin hefur sem fyrr kost á að taka þátt í lagavali og senda inn kveðjur í gegnum viðburð á facebooksíðu Símans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant