Á einungis einn hund eftir

Elísabet Bretlandsdrottning.
Elísabet Bretlandsdrottning. AFP

Vulcan, einn hunda Elísabetar drottningar, er dauður. CNN greinir frá því að hundurinn hafi drepist í Windsor-kastala. Drottningin á nú einungis einn hund á lífi. 

Árið 2018 missti drottningin hund sinn Willow, sem var síðasti afkomandi Susan sem var fyrsti hundur Elísabetar sem hún fékk á 18 ára afmælisdegi sínum árið 1944. Ást drottningarinnar á hundum sínum er vel þekkt, en talið er að hún hafi verið svo háð hundinum Susan að hún hafi tekið hann með í brúðkaupsferð þeirra Filippusar prins árið 1947.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant