Björk Orkestral frestað í annað sinn

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir.

Tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík í Hörpu hefur verið frestað í annað sinn vegna  samkomutakmarkana. Nýju dagsetningarnar eru 11. október, 24. október, 31. október og 15. nóvember 2021.

Þetta kemur fram í tilkynningu.  

Nýju dagsetningarnar eru eftirfarandi:

  1. Mánudagur 11. október kl. 20 - Björk með strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, Katie Buckley - Harpa, stjórnandi Viktor Orri Árnason - áður 29. ágúst
  2. Sunnudagur 24. október kl. 17 - Björk með Hamrahlíðarkórnum, Bergur Þórisson – orgel, stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir - áður 5. september
  3. Sunnudagur 31. október kl. 17 - Björk með blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, flautuseptetinum Viibra, Katie Buckley – Harpa, Jónas Sen - píanó - áður 12. september
  4. Mánudagur 15. nóvember kl. 20 - Björk með 15 manna strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórnandi Viktor Orri Árnason - áður 19.september

Allir miðar eru enn gildir fyrir nýju dagsetningarnar og miðahafar þurfa ekkert  aðhafast. Ef nýja dagsetningin hentar ekki geta miðahafar óskað eftir endurgreiðslu með því að hafa samband við Hörpu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér á vinnustað þínum. Fólk er með þrjósksta móti og því munu sennilega öll samskipti reyna á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Unnur Lilja Aradóttir
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér á vinnustað þínum. Fólk er með þrjósksta móti og því munu sennilega öll samskipti reyna á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Unnur Lilja Aradóttir
5
Jenny Colgan