Óþekkur köttur í Hvíta húsinu

Forsetakötturinn Willow.
Forsetakötturinn Willow. AFP

Forsetahjón Bandaríkjanna, Joe og Jill Biden, eru búin að fá sér kött. Kötturinn fékk nafnið Willow en hann vakti fyrst athygli frú Biden í kosningabaráttunni árið 2020. Ekki er nema rúmlega mánuður síðan að þau væru búin að fá sér nýjan hund. 

Krúttlegi grái og hvíti kötturinn Willow er frá Pennsylvaníuríki. Frú Biden og Willow hittust fyrst þegar kötturinn stökk upp á svið þar sem forsetafrúin hélt ræðu. „Willow kom svona svakalega vel fyrir,“ sagði Michael LaRosa, fjölmiðlafulltrúi forsetafrúarinnar. „Eigandinn vissi að hann væri Dr. Bidens um leið og hann sá tengingu þeirra.“

„Willow er að koma sér vel fyrir í Hvíta húsinu með uppáhaldsleikföngunum sínum, namminu og með nóg af plássi til þefa af og kanna.“ Ekki fylgir sögunni hvernig Willow semur við bróður sinn, hundinn Comm­and­er. Forsetahjónin fengu nýjan hvolp rétt fyrir jól en Commander var þriðji hundurinn sem flutti inn í Hvíta húsið í forsetatíð Bidens. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant