Hertogahjónin mættu á frumsýningu Top Gun

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja.
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja. AFP

Hertogahjónin af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja, mætti á frumsýningu Top Gun: Maverick í Lundúnum í kvöld. 

Það fór vel á þeim félögum Vilhjálmi og Tom Cruise, sem endurvakti hlutverk sitt sem liðþjálfinn Pete „Maverick“ Mitchell frá 1986 í myndinni, á rauða dreglinum. Þá vakti einnig athygli að Vilhjálmur mætti í mokkasínum, sem búið var að sauma á litla orrustuþotu.

Jennifer Connelly á rauða dreglinum.
Jennifer Connelly á rauða dreglinum. AFP

Jennifer Connelley fer með hlutverk fyrrum ástkonu Pete í myndinni, Penny Benjamin. 

Tom Cruise og Vilhjálmur Bretaprins.
Tom Cruise og Vilhjálmur Bretaprins. AFP
AFP
AFP
Miles Teller.
Miles Teller. AFP
Skór Vilhjálms þóttu hæfa tilefninu.
Skór Vilhjálms þóttu hæfa tilefninu. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson