Í framlínunni í Abbababb

Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Ísabella Jónatansdóttir eru …
Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Ísabella Jónatansdóttir eru í aðalhlutverkum í myndinni Abbababb. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Ég bara söng og dansaði eins og enginn væri morgundagurinn,“ segir Vilhjálmur Árni Sigurðsson um það hvernig hann landaði einu aðalhlutverkanna í prufum fyrir myndina Abbababb. Hann er þar í framlínunni ásamt Ísabellu Jónatansdóttur og Óttari Kjerulf Þorvarðarsyni í fyrstu íslensku dans- og söngvamyndinni.

Atriði úr dans- og söngvamyndinni Abbababb.
Atriði úr dans- og söngvamyndinni Abbababb.

Leikið litla Bubba í Borgarleikhúsinu

Ungmennin þrjú eru viðtali í Sunnudagsmogganum um helgina. Abbababb var frumsýnd á föstudag. „Þetta er spennandi en það er skrítið að horfa á sjálfan sig og vita að hún muni koma í bíó,“ segir Ísabella í viðtalinu.

„Ég hef haft áhuga á leiklist síðan ég man eftir mér og söng,“ segir Óttar og kveðst stefna á að verða leikari í framtíðinni. Hann hefur leikið litla Bubba í leikritinu 9 líf í Borgarleikhúsunni og segir það stórkostlega reynslu: „Ég fæ aldrei leið á því.“

Lesið viðtalið allt í Sunnudagsmogganum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant