Aaron Carter er látinn

Aaron Carter var einungis 34 ára er hann lést.
Aaron Carter var einungis 34 ára er hann lést. Skjáskot/Instagram

Bandaríski söngvarinn og rapparinn Aaron Carter er látinn 34 ára að aldri. Carter er yngri bróðir Nick Carter sem var í hljómsveitinni Back Street Boys.

TMZ greinir frá andláti Carter en hann fannst látinn í baðkari á heimili sínu í Kaliforníu-ríki.

Lögregla rannsakar nú andlátið en ekki er talið að það hafi borið að með saknæmum hætti. 

Carter gerði garðinn frægan á tíunda áratugnum með lögunum I'm All About You, I Want Candy og Aaron's Party. Hann gaf út sína fyrstu plötu er hann var einungis níu ára gamall. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant