Útskrifuð af geðdeild eftir nauðungarvistun

Amanda Bynes fékk ítarlega áætlun frá læknum til að tryggja …
Amanda Bynes fékk ítarlega áætlun frá læknum til að tryggja að bataferli hennar gangi vel. Samsett mynd

Fyrrverandi leikkonan og barnastjarnan Amanda Bynes hefur verið útskrifuð af geðdeild, tveimur vikum eftir að hún var nauðungarvistuð þar í annað skiptið á þessu ári. Við útskriftina fékk Bynes ítarlega áætlun sem hún á að fylgja til að tryggja velferð hennar í bataferlinu, en hún glímir við geðhvarfasýki.

Samkvæmt heimildarmanni TMZ töldu læknar að Bynes hafi náð miklum framförum á meðan hún var á sjúkrahúsi og mun hún nú halda bataferlinu áfram heima hjá sér. Læknir mun þó fylgjast með Bynes daglega til að tryggja að hún haldi sig við bataáætlunina og taki lyfin sín.

Bynes var nauðungarvistuð eftir að hún hringdi sjálf í lögregluna til að tilkynna konu í maníukasti. Í kjöl­farið var leik­kon­an hand­tek­in og vistuð á geðdeild eft­ir að hafa und­ir­geng­ist geðmat. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar og óvenjulegar hugmyndir um leiðir til fjáröflunar vekja áhuga þinn í dag. Möguleikarnir eru óteljandi og það er synd að sitja með hendur í skauti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar og óvenjulegar hugmyndir um leiðir til fjáröflunar vekja áhuga þinn í dag. Möguleikarnir eru óteljandi og það er synd að sitja með hendur í skauti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson