Bush þurfti að bregða sér frá

Bush párar á minnismiða í þingsal SÞ í gær.
Bush párar á minnismiða í þingsal SÞ í gær. Reuters

Rick Wilking, ljósmyndari Reutersfréttastofunnar, sem var að taka myndir í þingsal Sameinuðu þjóðanna í New York í gær, sá að George W. Bush var að skrifa á miða á borðinu fyrir framan sig. Ljósmyndarinn náði mynd af miðanum en á honum reyndust ekki vera ríkisleyndarmál heldur yfirlýsing um að Bush þyrfti að komast á snyrtinguna.

„Ég held að ég þurfi að fara á snyrtinguna. Er það mögulegt..." virðist standa á miðanum.

Reutersfréttastofan sendi myndina frá sér í gær og með henni fylgdi eftirfarandi texti:

    George W. Bush, Bandaríkjaforseti, skrifar miða til Condoleezza Rice, utanríkisráðherra, meðan á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna stendur í tengslum við leiðtogafund og 60. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York 14. september 2005.
Bush ræðir við Condoleezza Rice, utanríkisráðherra, í fundarsal SÞ í …
Bush ræðir við Condoleezza Rice, utanríkisráðherra, í fundarsal SÞ í gær. AP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka