Önnur róleg nótt á Reykjanesskaga

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 7. nóvember 2023

Önnur róleg nótt á Reykjanesskaga

Tiltölulega lítillar skjálftavirkni varð vart á Reykjanesskaga í nótt. Frá miðnætti mældust um 230 jarðskjálftar og aðeins sex skjálftar sem mældust meira en 2 að stærð, sá stærsti 2,9 mældist um klukkan hálftvö í nótt.

Önnur róleg nótt á Reykjanesskaga

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 7. nóvember 2023

Nóttin var fremur róleg hvað skjálftavirni varðar í Svartsengi.
Nóttin var fremur róleg hvað skjálftavirni varðar í Svartsengi. mbl.is/Sigurður Bogi

Tiltölulega lítillar skjálftavirkni varð vart á Reykjanesskaga í nótt. Frá miðnætti mældust um 230 jarðskjálftar og aðeins sex skjálftar sem mældust meira en 2 að stærð, sá stærsti 2,9 mældist um klukkan hálftvö í nótt.

Tiltölulega lítillar skjálftavirkni varð vart á Reykjanesskaga í nótt. Frá miðnætti mældust um 230 jarðskjálftar og aðeins sex skjálftar sem mældust meira en 2 að stærð, sá stærsti 2,9 mældist um klukkan hálftvö í nótt.

Of snemmt að segja til

Náttúruvársérfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands segir of snemmt að segja til um hvort ráða megi í þær upplýsingar. Fundað verði á Veðurstofunni þegar líður á morguninn og þá verði hugsanlega frá einhverju að segja.

mbl.is