Útilokar aðrar kappræður við Harris

Útilokar aðrar kappræður við Harris

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti og for­setafram­bjóðandi re­públi­kana, hefur tilkynnt að hann muni ekki taka þátt í öðrum kappræðum við keppinaut sinn, Kamölu Harris.

Útilokar aðrar kappræður við Harris

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 | 12. september 2024

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti.
Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti. AFP/Saul Loeb

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti og for­setafram­bjóðandi re­públi­kana, hefur tilkynnt að hann muni ekki taka þátt í öðrum kappræðum við keppinaut sinn, Kamölu Harris.

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti og for­setafram­bjóðandi re­públi­kana, hefur tilkynnt að hann muni ekki taka þátt í öðrum kappræðum við keppinaut sinn, Kamölu Harris.

Þetta segir Trump í færslu á síðu sinni Truth Social.

„ÞAÐ VERÐA ENGAR ÞRIÐJU KAPPRÆÐUR,“ segir forsetaframbjóðandinn í færslu sinni.

mbl.is