Að mestu bjart sunnan og vestan til

Veður | 22. nóvember 2024

Að mestu bjart sunnan og vestan til

Í dag er spáð norðaustan og norðan 5 til 13 metrum á sekúndu. Lítilsháttar él verða, en að mestu bjart sunnan og vestan til. Bætir í ofankomu norðaustanlands síðdegis.

Að mestu bjart sunnan og vestan til

Veður | 22. nóvember 2024

Spákortið á hádegi í dag.
Spákortið á hádegi í dag. Kort/mbl.is

Í dag er spáð norðaustan og norðan 5 til 13 metrum á sekúndu. Lítilsháttar él verða, en að mestu bjart sunnan og vestan til. Bætir í ofankomu norðaustanlands síðdegis.

Í dag er spáð norðaustan og norðan 5 til 13 metrum á sekúndu. Lítilsháttar él verða, en að mestu bjart sunnan og vestan til. Bætir í ofankomu norðaustanlands síðdegis.

Norðaustan 8-15 m/s verða á morgun, en 15-23 við suðurströndina. Víða verður bjart, en hægari og lítilsháttar él norðaustan til.

Frost verður á bilinu 0 til 11 stig, kaldast inn til landsins.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is