Í dag bjóða Landvernd, Ungir umhverfissinnar, auk fleiri náttúruverndarsamtaka, formönnum flokkanna til sín að ræða stefnur flokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum.
Í dag bjóða Landvernd, Ungir umhverfissinnar, auk fleiri náttúruverndarsamtaka, formönnum flokkanna til sín að ræða stefnur flokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum.
Í dag bjóða Landvernd, Ungir umhverfissinnar, auk fleiri náttúruverndarsamtaka, formönnum flokkanna til sín að ræða stefnur flokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum.
Fulltrúar flokkanna taka þátt í pallborði og ræða stefnur sínar og Ungir Umhverfissinnar mæta með einkunnagjöf Sólarinnar, þar sem gefin eru stig fyrir umhverfis- og loftslagsmál í stefnum allra stjórnmálaflokka. Stigagjöfin sýnir styrkleika og veikleika og stöðu flokkanna.
Fundurinn hefst klukkan 14 í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8.
Hægt er að fylgjast með honum í beinu streymi hér að neðan.