Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 23. nóvember 2024

Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið

Brunavarnir Suðurnesja voru að til klukkan 23 í gærkvöldi við að kæla niður hraun til að stöðva rennsli að rafmagnsmastri Landsnets. 

Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 23. nóvember 2024

Slökkviliðsmenn að störfum í gærkvöldi.
Slökkviliðsmenn að störfum í gærkvöldi. Ljósmynd/Landsnet

Brunavarnir Suðurnesja voru að til klukkan 23 í gærkvöldi við að kæla niður hraun til að stöðva rennsli að rafmagnsmastri Landsnets. 

Brunavarnir Suðurnesja voru að til klukkan 23 í gærkvöldi við að kæla niður hraun til að stöðva rennsli að rafmagnsmastri Landsnets. 

Að sögn varðstjóra gekk vel að stöðva rennslið, en samtímis var unnið að þvó hækka varnargarð í kringum mastrið.

„Hraunið stoppaði, hvort sem það var okkur að þakka eða einhverjum öðrum.“

Nú er verið að stilla upp búnaði til að kæla hraunið kringum varnargarðanna.

Það tekur sinn tíma og mögulega verður farið að sprauta í kvöld, að sögn varðstjórans. 

Samtímis var unnið að hækkun varnargarðanna.
Samtímis var unnið að hækkun varnargarðanna. Ljósmynd/Landsnet
mbl.is