Ásthildur tekur líklega við keflinu

Alþingiskosningar 2024 | 28. nóvember 2024

Ásthildur tekur líklega við keflinu

Líklegt er að Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og oddviti hans í Suðurkjördæmi, verði næsti starfandi forseti Alþingis.

Ásthildur tekur líklega við keflinu

Alþingiskosningar 2024 | 28. nóvember 2024

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins. mbl.is/Sigurður Bogi

Líklegt er að Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og oddviti hans í Suðurkjördæmi, verði næsti starfandi forseti Alþingis.

Líklegt er að Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og oddviti hans í Suðurkjördæmi, verði næsti starfandi forseti Alþingis.

Núverandi þingmenn missa umboð sitt á kjördag, laugardaginn 30. nóvember, en í lögum um þingsköp er fyrir því mælt að forseti Alþingis þurfi ætíð að vera til staðar.

Ásthildur er 3. varaforseti í forsætisnefnd Alþingis en þingmennirnir á undan henni eru ekki í framboði. 

Umfjöllunina í heild sinni má nálgast í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is