Beint: Fundur fólksins í Hörpu

Alþingiskosningar 2024 | 29. nóvember 2024

Beint: Fundur fólksins í Hörpu

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldinn í Hörpu frá klukkan 14 til 18 í dag.

Beint: Fundur fólksins í Hörpu

Alþingiskosningar 2024 | 29. nóvember 2024

Harpa í vetrarsól.
Harpa í vetrarsól. mbl.is/Árni Sæberg

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldinn í Hörpu frá klukkan 14 til 18 í dag.

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldinn í Hörpu frá klukkan 14 til 18 í dag.

Leiðarljós fundarins er að stuðla að samtali milli frjálsra félagasamtaka, stjórnmálafólks og almennings, að því er kemur fram í tilkynningu.

Beint streymi frá fundinum: 

Boðið verður upp á málstofur, fyrirlestra og pallborðsumræður í fimm sölum auk þess sem fjöldi félaga kynnir sína starfsemi í kynningarbásum á Norðurbryggju.

Í lokin fara fram stjórnmálaumræður með þátttöku þeirra flokka sem bjóða fram á landsvísu í alþingiskosningunum. Fram kemur að þetta sé síðasta pallborðsumræðan fyrir kosningarnar.

Þessi mynd var tekin í Kaldalóni í morgun þar sem …
Þessi mynd var tekin í Kaldalóni í morgun þar sem fram fór Lýðræðishátíð unga fólksins með þátttöku 130 tíundu bekkinga úr nokkrum skólum í Reykjavík. Ljósmynd/Aðsend

Áherslan á ráðstefnunni í ár er að vekja athygli á mikilvægi almannaheillafélaga og þeim verðmætum sem þau skapa fyrir allt samfélagið.

Um 30 félagasamtök úr ýmsum áttum taka þátt í fundinum og boðið er upp á fjölda málstofa um ólík efni.

mbl.is