Röð inn á kosningavöku Samfylkingarinnar

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Röð inn á kosningavöku Samfylkingarinnar

Færri komast að en vilja á kosningavöku Samfylkingarinnar sem er haldin í Kolaportinu.

Röð inn á kosningavöku Samfylkingarinnar

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Röðin fyrir utan Kolaportið.
Röðin fyrir utan Kolaportið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Færri komast að en vilja á kosningavöku Samfylkingarinnar sem er haldin í Kolaportinu.

Færri komast að en vilja á kosningavöku Samfylkingarinnar sem er haldin í Kolaportinu.

Mikil röð myndaðist upp úr miðnætti og er enn nokkrum klukkustundum síðar. 

Samfylkingin er með 19.616 atkvæði af þeim 88.948 atkvæðum sem búið er að telja. Flokkurinn mælist með 22,3% fylgi á landinu öllu. 

mbl.is