Lést í fallhlífastökki í Ölpunum

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Ljósmynd/Halldór Kolbeins
<div id="premium-top">Bandaríkjamaður lést í fallhlífastökki í frönsku Ölpunum í gærkvöldi en talið er að fallhlíf hans hafi rekist utan í tré. Um <span>svo kallað base jump sem fel­ur í sér að stokkið er fram af háum bygg­ing­um, brúm eða klett­um og fall­hlíf­in er ekki opnuð fyrr en und­ir lok­in, var að ræða.</span></div><div></div><div><span>Maðurinn, sem var 38 ára gamall, stökk fram af kletti skammt frá bænum </span>Petit-Bornand-les-Glières í Haute-Savoie. Maðurinn var þaulvanur slíkum stökkum og var ásamt félaga sínum og samlandi sem einnig er vanur. </div><div></div><div><strong><a href="https://www.ledauphine.com/haute-savoie/2018/06/21/un-americain-de-38-ans-se-tue-en-base-jump-depuis-les-rochers-de-leschaux" target="_blank">Fréttin í heild</a></strong></div> <div id="premium-container"> <div> <div> <div></div> </div> </div> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert