Vill útrýma málþófi

Í frumvarpi sem Siv Friðleifsdóttir hefur lagt fram á Alþingi er lagt til að tekin verði upp þingsköp af norskri fyrirmynd. Þannig myndi hver þingnefnd áætla þann tíma sem þyrfti í umræður. Með þessu yrði málþófi útrýmt sem hún segir svartan blett á störfum þingsins.

Siv segir nú vera kjörið tækifæri til að bæta umræðuhefðina á þingi þar sem 43% þingmanna séu nýir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert