Risaterta sprakk á jörðinni í Vesturbænum

Tertan sprakk nánast um leið og kveikt var í henni.
Tertan sprakk nánast um leið og kveikt var í henni. Mynd/Skjáskot úr myndbandi Árna

Litlu munaði að illa færi í Vesturbæ Reykjavíkur um miðnætti í gær, þegar risastór skotterta sprakk á jörðu niðri í miðri íbúðargötu. Tertan var gríðarlega öflug og áttu nærstaddir fótum sínum fjör að launa.

Árni Sigurðsson var staddur í götunni og náði meðfylgjandi myndskeiði, sem er vægast sagt ótrúlegt.


mbl.is hefur náð tali af Árna og mun viðtal við hann birtast innan skamms.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert