Vanbúnir bílar fastir og teppa umferðina

Snjókarlar. Frá vinstri talið: Ingileifur Jónsson, Sigurður Ingvarsson og Jón …
Snjókarlar. Frá vinstri talið: Ingileifur Jónsson, Sigurður Ingvarsson og Jón Þór Tómasson í éljaganginum í Svínahrauninu í hádeginu í gærdag. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Oft er ekki annað til bragðs að taka en loka veginum yfir Hellisheiði, svo algengt er orðið að á fjallið ætli sér í vondu veðri ökumenn á vanbúnum bílnum sem gjarnan festa bílana og teppa með því alla aðra umferð.

Þetta segir Ingileifur Jónsson verktaki sem í áraraðir hefur sinnt vetrarþjónustu á veginum austur fyrir fjall.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir hann snjómoksturinn orðinn vandasamari en áður var.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert