Kosið um skipulag á Selfossi í dag

Hugmynd að nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi.
Hugmynd að nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi. Ljósmynd/Sigtún Þróunarfélag

Íbúakosningar verða á Selfossi í dag. Greidd verða atkvæði um breytingar á aðal- og deiliskipulagi miðbæjarins.

Kosningin er bindandi ef fleiri en 29% íbúa taka þátt í henni.

Ákvörðun um kosningarnar var tekin í bæjarstjórn fyrr í sumar eftir að nær 30% íbúa kröfðust hennar í undirskriftasöfnun, að því er fram kemur í umfjöllun um kosningarnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert