Dýrasta lausnin

Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi.
Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi. mbl.is/Valgarður Gíslason

„Það er augljóst að það er ekki góð meðferð á almannafé að setja fólk í þá stöðu að bjóða eingöngu upp á dýrustu lausnina til að leysa heilbrigðisvanda.“

Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þegar hann var spurður um greiðslur Sjúkratrygginga Íslands á kostnaði við aðgerðir á sjúkrahúsum erlendis en höfnun heilbrigðisyfirvalda á samskonar aðgerðum á einkasjúkrahúsinu Klíníkinni í Reykjavík með miklu minni tilkostnaði fyrir ríkið.

Aðgerð sem kostar 1.200 þúsund hér er þrefalt dýrari í Svíþjóð, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert