Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Horft yfir Bárðarbungu.
Horft yfir Bárðarbungu. mbl.is/RAX

Jarðskjálfti upp á 4,2 átti sér stað í morgun klukkan 10:40 og voru upptökin við norðurrima Bárðarbunguöskjunnar samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni.

Tveir jarðskjálftar upp á 4,0 urðu upp úr klukkan átta í gærkvöldi um 6 kílómetra suður af Bláfjöllum með aðeins 5 sekúndna millibili og fylgdu nokkrir eftirskjálftar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert