Kaldir og hlýir dagar skiptast á í óstöðugri veðráttu

Orðið getur sérstaklega hlýtt á Austfjörðum á miðvikudag.
Orðið getur sérstaklega hlýtt á Austfjörðum á miðvikudag. mbl.is/ÞÖK

Það eru umhleypingar í veðri fram undan, að sögn Haralds Ólafssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Veður verður óstöðugt eins og gjarnan á þessum árstíma og það skiptast á hlýir og kaldir dagar.

Fyrstu fjórir dagar ársins voru óvenjuhlýir og það heldur áfram að vera hlýtt þótt það komi kaldir dagar inn á milli. Það getur orðið sérstaklega hlýtt á Austfjörðum á miðvikudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert