Kokkur ársins í beinni útsendingu

Keppnin Kokkur ársins 2019 fer nú fram í Hörpu.
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer nú fram í Hörpu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nýr kokkur ársins verður krýndur í kvöld í Hörpu þar sem keppnin Kokkur ársins fer nú fram. Hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á mbl.is. 

Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina sem mun standa til kl. 23 í kvöld.

Keppendu eru þau:

  • Iðunn Sigurðardóttir, Íslenski Matarkjallarinn
  • Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant
  • Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm
  • Sigurjón Bragi Geirsson, Garri
  • Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert