Ungbarnaróló kom í stað útitaflsins lítt notaða

Ungbarnaróló kom í stað útitaflsins lítt notaða
Ungbarnaróló kom í stað útitaflsins lítt notaða mbl.is/RAX

Nýlega var útitaflinu á torginu við Bernhöftstorfu á Lækjargötu pakkað saman og ungbarnaleikvelli komið fyrir á torginu þess í stað.

Taflkallar útitaflsins eru skúlptúrar listamannsins Jóns Gunnars Árnasonar myndhöggvara sem þekktastur er fyrir Sólfarið við Sæbraut. Hefur verkið staðið á torginu frá árinu 1988 en því var velt upp í fréttamiðlum í október þegar leikvöllurinn var settur upp, í október 2018, hvort breytingarnar hefðu staðist höfundarréttarlög. Talsmenn Reykjavíkurborgar töldu svo vera.

Hentugra hefði verið að hafa plasttaflmenn á útitaflinu í stað skúlptúranna að sögn Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert