Alfreð skuldbindur sig ekki á næstunni

Alfreð Gíslason.
Alfreð Gíslason.

Alfreð Gíslason, handknattleiksþjálfari frá Akureyri, segist í samtali við Morgunblaðið ætla að taka sér frí frá handboltanum þar til á næsta ári í það minnsta.

Hann ætlar ekki að skuldbinda sig né fara í samningaviðræður á þeim tíma. Á næsta ári í fyrsta lagi mun hann skoða hvort hann hafi áhuga á að fara aftur út í landsliðsþjálfun en félagsliðaferlinum er lokið.

Alfreð stýrði THW Kiel í mótsleik í síðasta sinn í Kiel á sunnudaginn. Rætt er við Alfreð á bls. 58 og 59 á íþróttasíðum blaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert