Hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli

Flugvélasmiðir eru einstaklega ánægðir með Keflavíkurflugvöll. Hér er Airbus A380 …
Flugvélasmiðir eru einstaklega ánægðir með Keflavíkurflugvöll. Hér er Airbus A380 þota við hliðarvindsprófanir í Keflavík. mbl.is/RAX

Flugvélaframleiðendur geta núna farið með flugvélar í hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli á ný.

Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hafa flugvélaframleiðendurnir Airbus og Boeing lýst ánægju sinni með ákvörðun Isavia.

Ekkert sérstakt tímabil verður fyrir prófanaflug nú, en áður fyrr voru þau bara leyfð frá október og út mars, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert