Unga fólkið sinnti þingstörfum 17. júní

Ný og yngri andlit sáust í þingsal Alþingishússins í dag.
Ný og yngri andlit sáust í þingsal Alþingishússins í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sjötíu ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára tóku þátt í þingfundi á Alþingi í dag í tilefni 75 ára afmælis lýðveldis Íslands. Var markmið fundarins að gefa ungu fólki kost á að kynna sér störf Alþingis og koma málum sínum á framfæri við ráðamenn.

Eins og sjá má á ljósmyndum ljósmyndara mbl.is hlýddu þingmenn áhugasamir á störf unga fólksins á þinginu.

Unga fólkið kom víða að til að taka þátt.
Unga fólkið kom víða að til að taka þátt. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þingmenn geta eflaust lært ýmislegt frá ungu kynslóðinni.
Þingmenn geta eflaust lært ýmislegt frá ungu kynslóðinni. mbl.is/Kristinn Magnússon
Ekki vantaði einbeitinguna á þingpöllunum.
Ekki vantaði einbeitinguna á þingpöllunum. mbl.is/Kristinn Magnússon
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, ávarpar alþingismenn framtíðarinnar.
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, ávarpar alþingismenn framtíðarinnar. mbl.is/Kristinn Magnússon
Steingrímur stjórnaði þó ekki þingfundi.
Steingrímur stjórnaði þó ekki þingfundi. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert