Í beinni: Endurskoðuð samgönguáætlun

Sigurður Ingi Jóhannson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnir uppfærða og endurskoðaða …
Sigurður Ingi Jóhannson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnir uppfærða og endurskoðaða samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 á fundinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Uppfærð og endurskoðuð samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 verður kynnt á opnum morgunverðarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í Norræna húsinu fyrir hádegi. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og má fylgjast með honum hér: 

Áætlunin var samþykkt var á Alþingi síðasta vetur og verður hún birt í samráðsgátt stjórnvalda samtímis fundinum.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  • 8:30: Samgönguáætlun 2020-2034 - Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
  • 9:15: Umræður í pallborði um samgöngumál
    Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
    Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert