Útskriftarhátíð í köldu Kleifarvatni

Fólki fannst sex stiga heitt Kleifarvatnið bara þægilegt.
Fólki fannst sex stiga heitt Kleifarvatnið bara þægilegt. mbl.is/Árni Sæberg

„Hættu að væla – komdu að kæla“ er heiti námskeiðs þar sem Andri Einarsson kennir. Fyrirtæki hans Andri Iceland heldur námskeiðin sem snúast um kuldaþjálfun, öndun og hugarfar.

Byggt er á svonefndri Wim Hof-aðferðafræði. Andri hefur haldið námskeiðin í um tvö ár og segir að margir hafi notið góðs af þeim.

Fólk á öllum aldri hefur notað aðferðina til að ná stjórn á streitu. Kuldaþjálfunin fer fram í köldu vatni og ísbaði. Fólki fannst því sex stiga heitt Kleifarvatnið bara þægilegt þegar þar var haldin útihátíð í lok eins námskeiðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert