Öflugar varnir gegn smiti — myndskeið

Handspritt er staðalbúnaður á blaðamannafundum sóttvarnalæknis í samhæfingarmiðstöð almannavarna vegna …
Handspritt er staðalbúnaður á blaðamannafundum sóttvarnalæknis í samhæfingarmiðstöð almannavarna vegna kórónuveiru. mbl.is/Kristinn Magnússon

Landspítali hefur útbúið myndskeið um kórónuveiruna COVID-19. Þar er fjallað um helstu smitleiðir og öflugar varnir gegn smiti.

Í myndskeiðinu er rætt við Ásu Atladóttur, verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis.

37 hafa greinst með sýk­ingu af völd­um veirunn­ar hér á landi til þessa.

Í öll­um til­fell­um er um að ræða fólk sem hef­ur komið hingað til lands eft­ir ferðalög til Mið-Evrópu, ým­ist til Ítal­íu eða Aust­ur­rík­is.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert