Fjöldi fólks kominn saman á Austurvelli

Fundurinn hófst kl. 16.30.
Fundurinn hófst kl. 16.30. mbl.is/Árni Sæberg

Fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli til að taka þátt í samstöðufundi með þeim sem mótmælt hafa ofbeldi lögreglu gegn svörtu fólki í Bandaríkjunum. 

Fund­ur­inn hófst með upp­lestri á nöfn­um svartra Banda­ríkja­manna sem hafa lát­ist eft­ir sam­skipti við lög­reglu. Þá tók við 8 mín­útna og 46 sek­únda þögn, en mót­mæl­in í Banda­ríkj­un­um hóf­ust eft­ir að lög­regluþjónn í Minn­ea­pol­is kraup á hálsi Geor­ge Floyd í 8 mín­út­ur og 46 sek­únd­ur með þeim af­leiðing­um að Floyd kafnaði.

Þögnin stóð í 8 mínútur og 46 sekúndur.
Þögnin stóð í 8 mínútur og 46 sekúndur. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert