Skjálfti af stærð 3,2 úti af Gjögurtá

Skjálftahrina hefur staðið yfir á svæðinu frá 19. júní.
Skjálftahrina hefur staðið yfir á svæðinu frá 19. júní. Kort/Veðurstofa Íslands

Tveir jarðskjálftar um þrír af stærð urðu um 11 kílómetrum norðvestan af Gjögurtá á Flateyjarskaga um klukkan hálffjögur í dag. Fyrri skjálftinn var 2,9 að stærð en sá síðari 3,2 og riðu þeir yfir með um tíu mínútna millibili. 

Yfir tíuþúsund skjálftar hafa mælst á Reykjanesi frá því hrina hófst 19. júní, en sá stærsti var 5,8 að stærð

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert