Heimkomusmitgát til endurskoðunar

Um 8.000 hafa farið í svokallaða aðra sýnatöku frá því …
Um 8.000 hafa farið í svokallaða aðra sýnatöku frá því að heimkomusmitgát frá því hún var tekin upp en aðeins tveir greinst með kórónuveiruna. mbl.is/Árni Sæberg

Óvenjumörg sýni voru tekin á landamærunum í gær, sunnudag, en hluti þess fjölda er úr annarri sýnatöku Íslendinga í heimkomusmitgát.

Um 8.000 hafa farið í svokallaða aðra sýnatöku frá því að heimkomusmitgát frá því hún var tekin upp en aðeins tveir greinst með kórónuveiruna. Til skoðunar er að breyta fyrirkomulaginu, enda er um mikið álag á heilbrigðiskerfið að ræða.

Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, á upplýsingafundi almannavarna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert