Sigríður ræðir við Tegnell

Sóttvarnarlæknir Svía, Anders Tegnell, mun ræða við Sigríði Andersen, í …
Sóttvarnarlæknir Svía, Anders Tegnell, mun ræða við Sigríði Andersen, í beinni í dag. AFP

Sig­ríður Á. And­er­sen, þing­kona Sjálf­stæðis­flokks­ins, fyrr­ver­andi dóms­málaráðherra og nú­ver­andi formaður ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is, mun klukkan 13:00 ræða við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar. Hægt verður að fylgjast með umræðunum í beinni útsendingu hér að neðan.

Í kynningu segir að um sé að ræða að minnsta kosti tvær spurningar á 20 mínútum, en sjónum verður annars vegar beint að því hvernig Svíþjóð beitir sóttkví og hins vegar af hverju landamæri Svíþjóðar séu opin.



 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert