32 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta

Skatturinn.
Skatturinn. mbl.is/sisi

Alls voru 32 fyrirtæki, sem voru skráð í fyrirtækjaskrá skattsins, tekin til gjaldþrotaskipta í janúar síðastliðnum.

Af þeim voru 17 með virkni í fyrra, það er annaðhvort með launþega samkvæmt staðgreiðsluskrá eða veltu samkvæmt virðisaukaskattskýrslum, að því er kemur fram á vef Hagstofunnar.  

Nýskráningar einkahlutafélaga í janúar voru 304, sem er 69% fjölgun frá janúar 2020.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert