Áhersla á að fækka umferðarslysum

Umferðaslys á Miklubraut.
Umferðaslys á Miklubraut.

Allt kapp verður lagt á að auka umferðaröryggi og fækka umferðarslysum í nýrri stefnu umferðaröryggisáætlunar fyrir árin 2023-2037, sem nú er í undirbúningi, en árlegur kostnaður samfélagsins vegna umferðarslysa er nú metinn á um 50 milljarða króna.

Þetta kemur fram í grein sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skrifar í Morgunblaðið í dag.

Telur hann með markvissum aðgerðum og fræðslu hægt að ná enn frekari árangri í umferðaröryggi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert