Farþegaferjan Baldur vélarvana á Breiðafirði

Farþegaferjan Baldur.
Farþegaferjan Baldur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Farþega­ferj­an Bald­ur er vél­ar­vana á Breiðafirði, skammt fyrir utan Stykkishólm og hefur verið það í meira en klukkustund. 

Skrifstofa Sæferða staðfesti í samtali við mbl.is að ferjan væri vélarvana og væri nú í sambandi við farþega. 

Björgunarsveit Stykkishólms hefur sent björgunarbát í átt að ferjunni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert