Næturfrost víða á landinu í nótt

Veður fer kólnandi.
Veður fer kólnandi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Næturfrost var víða á landinu í nótt og þurftu margir að skafa hrímið af bílrúðum í morgun að sögn veðurfræðings á vakt hjá Veðurstofu Íslands. 

Næturfrost var víða á landinu í nótt.
Næturfrost var víða á landinu í nótt.

Mesta frostið á láglendi í dag mældist vá Brúsastöðum og Haugi, eða 4,6 stiga frost. 

Á landinu í dag er spáð fremur hægri breytileg átt og víða léttskýjuðu. Hiti verður á bilinu 4 til 12 stig og mildast sunnantil á landinu en verður heldur hlýrra á morgun. Veðrið á að vera með rólegra móti um helgina en í næstu viku verður fremur vætusamt.

Veðurvefur mbl.is  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert