Glæpir sem gera verður upp

Kleppjárnsreykir í Reykholtsdal.
Kleppjárnsreykir í Reykholtsdal. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þetta er með grófustu glæpum íslenska ríkisins gegn eigin þegnum sem við vitum um,“ segir Hafdís Erla Hafsteinsdóttir sagnfræðingur um aðgerðir yfirvalda til að sporna við samskiptum íslenskra kvenna við hermenn í kjölfar hernámsins hér árið 1940.

Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktunar um að skipuð verði nefnd til að rannsaka starfsemi vinnuhælisins á Kleppjárnsreykjum á árunum 1942-1943.

Fjöldi þingmanna úr nokkrum flokkum flytur tillöguna en sambærileg tillaga hefur áður verið lögð fram án þess að hljóta brautargengi.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert