Varminn fullnýttur

Frá Efri-Reykjum.
Frá Efri-Reykjum. Ljósmynd/mbl.is

Fyrirtækið Varmaorka hefur komið upp tveimur litlum virkjunum sem nýta umframvarma úr borholum hitaveitna til framleiðslu á raforku og undirbúið stærri virkjun á Efri-Reykjum í Bláskógabyggð.

Alþjóðlega fyrirtækið Baseload Power hefur tekið starfsemina yfir og fylgir eftir verkefnum Varmaorku og kannar ný tækifæri hér á landi og erlendis.

Baseload Power er eitt þeirra fyrirtækja, líklega það eina evrópska, sem Breakthrough Energy, fyrirtæki Bills Gates stofnanda Microsoft, hefur lagt fjármagn í til að reyna að minnka umhverfisvanda heimsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert