Íslenskt heimsmet í íssundi

Maja Olszewska kemur fyrst í mark í sundinu.
Maja Olszewska kemur fyrst í mark í sundinu. Mynd/Skjáskot

Maja Olszewska setti í morgun heimsmet í 100 m baksundi fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í íssundi í Samoëns í Frakklandi.

Oleszweska, sem er af pólsku bergi brotin og býr á Íslandi, er í sundfélaginu Zimnolubni Islandia. Fjórir aðrir úr sundfélaginu taka þátt í heimsmeistaramótinu, að því er kemur fram í tilkynningu.

Sund Olszewsku í morgun: 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert