Lísa Kristjánsdóttir var nýhætt sem aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og var ekki búin að ákveða hvað hún ætlaði að gera við líf sitt þegar hún hitti Arndísi Kristjánsdóttur óvænt í jarðarför. Á þessum tímapunkti í lífi sínu vissi Lísa að hún vildi alls ekki fara að vinna á skrifstofu.