„Það hefur verið á brattan að sækja fyrir okkur í Reykjavík, og miðað við mælingar höfum við ekki verið að sjá neitt þessu líkt alla kosningabaráttuna,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður, í samtali við mbl.is.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn