mbl | sjónvarp

Skemmtileg stoðsending, sjálfsmark og United sigur (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 10. nóvember | 17:35 
Manchester United sigraði Leicester, 3:0, í síðasta leik Ruud van Nistelrooy sem knattspyrnustjóra liðsins.

Manchester United sigraði Leicester, 3:0, í síðasta leik Ruud van Nistelrooy sem knattspyrnustjóri liðsins.

Fyrirliði United, Bruno Fernandes, skoraði fyrsta mark United eftir skemmtilega hælsendingu frá Amad Diallo.

Fernandes var nálægt því að skora aftur en varnarmaður Leicester, Viktor Kristiansen, komst fyrir tilraun hans en boltinn fór þá af Kristiansen og í markið.

Alejandro Garnacho skoraði svo þriðja mark United með glæsilegu skoti fyrir utan teig.

Mörkin og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.  

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading