mbl | sjónvarp

Ísland æfði á óleikfærum velli

ÍÞRÓTTIR  | 15. nóvember | 17:34 
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag á þjóðarleikvangi Svartfjallalands í miðborg höfuðborgarinnar Podgorica.

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag á þjóðarleikvangi Svartfjallalands í miðborg höfuðborgarinnar Podgorica.

Ísland mætir Svartfjallalandi á morgun í Þjóðadeildinni og verður leikurinn spilaður í Niksic þar sem völlurinn í Podgorica er óleikfær að mati eftirlitsmanna UEFA.

Þrátt fyrir það æfði íslenska liðið á vellinum og fékk blaðamaður mbl.is að vera viðstaddur æfinguna.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading